Hindberja- crumble – Algjör hindberjasprengja

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki HINDBERJA- CRUMBLE – ALGJÖR HINDBERJASPRENGJAfyrir 8 Skemmtileg tilbreyting frá klassísku crumble, algjör hindberjasprengja með appelsínukeim ásamt kanil og engifer. Berið fram beint úr ofninum og njótið inn í haustið. 120 g lífrænt hveiti140 g lífrænir hafrar50 g lífrænn hrásykur½ tsk. vínsteinslyftiduft½ tsk. lífrænn ceylon-kanill 1/4 tsk. engifersjávarsalt112 g lífrænt jurtasmjör Blandið saman höfrum, hveiti, sykri, lyftidufti, kanil, engifer og salti. Bætið köldu smjöri út í og blandið örlítið betur. Áferðin er gróf. Komið 2/3 af deiginu fyrir í eldföstu móti eða kökuformi og bakið í 10-12 mín. á 170°C. HINDBERJAFYLLING5 msk. einföld hindberjasósa, sjá uppskriftina...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn