Hindberja og vanillu sour
21. maí 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn HINDBERJAOG VANILLU SOUR 1 glas á fæti5 stk. hindber30 ml gin10 ml Gallianovanillulíkjör20 ml nýkreisturlímónusafi1 eggjahvíta10 ml sykursíróp Setjið allt hráefnið í kokteilahristara og merjið berin örlítið. Hristið síðan vel með klökum. Helliðyfir í glas í gegnum sigti. Skreytið með hindberjum og brenndri rósmaríngrein ef vill.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn