Hindberjakúlur með kókos og súkkulaði

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Hér kemur dásamleg uppskrift sem hentar sérlega vel að gera með börnum án þess að neinn aflsáttur sé gefinn af bragðgæðum. HINDBERJAKÚLUR MEÐ KÓKOS OG SÚKKULAÐIu.þ.b. 10-12 stk. 50 g kókosmjöl200 g frosin hindber1 msk. hlynsíróp200 g dökkt súkkulaði,70% kakóinnihald Setjið kókos, hindber og hlynsíróp í matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur samlagast vel. Þetta ferli getur tekið 3-4 mín. Gott getur verið að skafa niður hliðarnar á hrærivélarskálinni af og til þannig að allt nái að blandast vel. Mótið kúlur úr blöndunni, hér er gott að nota tvær skeiðar. Setjið kúlurnar yfir á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn