Hinn fullkomni ostabakki

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Ostabakkar eru löngu orðnir sígildir í veisluna og geta þeir verið mikil prýði á veisluborðinu. Það getur verið sniðugt að útbúa fallegan ostabakka á jólunum og bera á borð snemma dags þannig að hægt sé að narta í yfir daginn. Auðvitað eru engar reglur varðandi val á ostum á ostabakkann en þó er gott að miða við að velja að minnska kosti einn ost í hverjum flokki af eftirfarandi: Þroskaður ostur – t.d. gouda, port salut eða cheddar Mjúkur ostur – t.d. geitaostur, brie eða camembert Harður ostur – t.d. manchego, prima donna eða parmesan Gráðostur –...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn