Hinn fullkomni ostabakki

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Ostabakkar eru alltaf sniðugir í partí og þó það sé engin ein rétt uppskrift þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga við undirbúninginn. Best er að setja hráefnið á bakkann rétt áður en bera á fram, gott er að nota fallegar litlar skálar eða krukkur undir ólífur, ídýfur, sultur og hnetur. Hafið úrvalið fjölbreytt, til að mynda nokkrar tegundir af ólíkum ostur með mismunandi áferðum, tvær tegundir af kjötáleggi og blöndu af hnetum og þurrkuðum ávöxtum. Ef notaðir eru ávextir er gott að skera þá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn