„Hinseginleikinn drífur mig áfram“

Um þrítugt kom Elísabet Thoroddsen, rithöfundur og meðlimur í hljómsveitinni Ukulellur, út úr skápnum. Á þeim tíma sem liðinn er hefur hún verið óstöðvandi í því að láta drauma sína rætast og hún hefur sannarlega uppskorið eins og hún hefur sáð en fyrsta bók hennar, Allt er svart í myrkrinu, sem kom út fyrir jólin 2022 fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Texti: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Gunnar Bjarki Oft er sagt að allir Íslendingar gangi með bók í maganum en það eru alls ekki öll sem klára að skrifa bækurnar og hvað þá láta reyna á útgáfu þeirra....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn