„Hjálpar fólki að finna fé sem það hélt að það ætti ekki til“
Dagbjört Jónsdóttir er lögfræðingur að mennt og starfar sjálfstætt sem ráðgjafi í persónuvernd. Dagbjört brennur einnig fyrir bættri fjármálaheilsu heimila og býður fólki í fjárhagslegt ferðalag með bókinni Fundið fé – Njóttu ferðalagsins.