Hjartað eins og poki fullur af brotnu gleri

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Rúna Björk Magnúsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur aldrei verið sterkari þrátt fyrir að líkaminn glími við veikindi. Hún greindist með krabbamein fyrir fimm árum og í kjölfarið horfðist hún í augu við og gerði upp margvísleg áföll. Reynslu sína fangaði hún í orð í áhrifamikilli ljóðabók, PTSD – ljóð með áfallastreitu. Hvað ýtti þér af stað í ljóðaskrif? „Það voru áföllin,“ segir hún. „Ég hef alltaf haft áhuga á að skrifa en ekki haft tíma til þess fyrr – en eftir krabbameinið komu öll þessi áföll upp á yfirborðið. Ég fór að vinna með þau og sjálfsmyndina sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn