„Hjartað heimtar meira en húsnæði og brauð“
2. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Sumir hafa rekið upp stór augu og orðið hvumsa þegar ég hef sagt þeim að ég hafi farið eða sé á leiðinni ein til útlanda. Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð að því hvort ég sé ekkert hrædd um að mér muni leiðast svona einni með sjálfri mér. Eins og það sé nokkur hætta á því að mér leiðist í eigin félagsskap, með skemmtilegustu manneskju sem ég þekki? En að öllu gamni slepptu þá bæði skil ég að fólk skuli spyrja, og skil það þó ekki. Okkur þarf að finnast við sjálf svolítið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn