Hjartadrottningin opnar í Gerðarsafni

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Frá Gerðarsafni Þann 13. apríl opnaði sýningin Hjartadrottningin eftir Sóleyju Ragnarsdóttur í Gerðarsafni. Þar sýnir Sóley málverk, skúlptúra, fagurlega málaða veggfleti og sérhannað veggfóður auk einstaks servíettusafns en öll þessi verk skapa eina heild svo úr verður malerísk innsetning. Verkin eru ekki málverk í hefðbundnum skilningi heldur fljóta á mörkum hins tvíviða og þríviða forms og er grunnur þeirra hertar tauservíettur. Servíetturnar mynda hugmyndalegan grunn sýningarinnar en þær koma úr safni mömmu og ömmu Sóleyjar sem hefur nú gefið þeim nýja listræna merkingu. Í verkum Sóleyjar má finna bæði femíníska og vistfræðilega fleti sem saman mynda marglaga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn