Hjartnæmt kaffihús í Hafnarfirði

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Pallett kaffihús með hjarta og hlýju við Strandveg 75 í Hafnarfirði býður alla velkomna, menn jafnt sem ferfætlinga. Eigendurnir og parið David Anthony Noble og Pálmar Þór Hlöðversson vilja að Pallett sé heimilislegt og notalegt kaffihús þar sem gestir geta gengið að hágæða kaffi og bakkelsi á hverjum degi og mætt vinalegu viðmóti. Þar er áhersla lögð á hefðbundnar breskar og íslenskar uppskriftir þar sem allt er gert frá grunni á staðnum. David og Pálmar taka vel á móti okkur og við setjumst niður með David á meðan Pálmar lagar handa okkur kaffibolla og afgreiðir gesti og gangandi. Hvernig kom...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn