Hjó fyrst í stein á háaloftinu hjá mömmu
Við Melhaga í miðjum Vesturbæ Reykjavíkur býr myndhöggvarinn Matthías Rúnar Sigurðsson ásamt sambýliskonu sinni, Önnu Vilhjálmsdóttur, og barni þeirra, Hrafntinnu, fjögurra mánaða. Þegar þau fluttu inn í íbúðina árið 2022 höfðu þau það að leiðarljósi að Matthías gæti unnið hjá heimili þeirra. Hann hefur komið sér upp vinnustofu í bílskúr í bakgarðinum og vinnur þar margs konar verk úr steini. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Gunnar Bjarki Matthías Rúnar Sigurðsson hefur komið að fjölmörgum steinverkum á sínum ferli. Bæði stórum og smáum fyrir heimahús og stofnanir. Hann hannaði verðlaunagrip fyrir bók menntaverðlaunin 2023 sem nefnist Blængur og er bronsmót í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn