Hjónabandssæla í Öræfasveit

Texti og myndir: Guðrún Óla Jónsdóttir Við þjóðveg eitt, á Fagurhólsmýri í Öræfasveit, stendur kaffihúsið Café Vatnajökull í húsi sem eitt sinn hýsti Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Á ferðalagi um Öræfin bar kaffiþyrstan blaðamann að garði og sá ekki eftir því að hafa tekið sér hlé frá akstrinum til að kíkja við á þessu fallega kaffihúsi sem nýir eigendur höfðu opnað aðeins nokkrum dögum fyrr. „Ég og vinkona mín, Lydía Angelíka, töluðum oft um hvað það væri gaman að eignast kaffihúsið og reka það saman,“ segir Fjóla Ósk Ögmundsdóttir, framkvæmdastjóri og einn eigenda kaffihússins. „Við bjuggumst þó alls ekki við því að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn