Hjúfraðu þig heima: Notalegar og smart vörur

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Snúgningsstóll, kemur einnig í dökkgráum og grænum lit. Tekk, 149.000 kr. Boomerang-sófaborð úr mahóníviði, 85 x 77 x 29 cm. Tekk, 75.000 kr. Stællegur gólflampi frá Kartell, hannaður 2020. Einnig til í svörtu og hvítu. Casa, 99.900 kr. Grófur og smart kertastjaki, 17 x 17 x 8 cm. Lauuf.com, 17.950 kr. Mynstraður flauelspúði frá Christina Lundsteen, 50 x 50 cm. Epal, 21.500 kr. Handsmíðaður spegill úr eik, 51,5 cm í þvermál. Spegillinn er sérsmíðaður eftir pöntun á verkstæði AGUSTAV. Kollur/hliðarborð úr tekki, hentar víðast hvar á heimilinu. Hver og einn handgerður, 30 x 45...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn