Hlaðvarp sem bragð er af

Í hlaðvarpinu Bragðheimar fjalla þær Eva Sigrún Guðjónsdóttir og Sólveig Einarsdóttir um mat og matargerð í sem víðustum skilningi. Þættirnir eru léttir og skemmtilegir og kveikja svo sannarlega á bragðlaukunum þannig að það er tilvalið að skella þeim á í eldhúsinu yfir matargerðinni. Þetta er hlaðvarpið fyrir sælkerann, meðaljóninn og sjoppuna; sem sagt okkur öll! Ekki satt? Umsjón: Steinunn Jónsdóttir / Myndir: Í einkaeigu og af vef Þær kynntust í fæðingarorlofi snemma í byrjun árs og voru fljótar að átta sig á því að þær deildu sömu gildum, áhuga og meira að segja sama húmor. Báðar höfðu þær mikið verið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn