Hlaðvarp vikunnar

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Úr einkaeigu Leikaraparið Guðmundur Felixson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir fluttu til Prag í haust ásamt fjögurra ára syni sínum, Arnaldi Snæ. Þetta er í fyrsta skiptið á þeirra fullorðinsævi sem þau búa í útlöndum og því lá beinast við að byrja með hlaðvarp til að skrásetja líf þeirra í þessu framandi landi. Hlaðvarpið Við búum í útlöndum er hlaðvarp vikunnar að þessu sinni. „Okkur hefur lengi langað að prófa að búa í útlöndum og hugsuðum með okkur að við myndum vilja fara í mastersnám í einhverju Evrópulandi. Ég fann leikstjórnarnám hér í Prag sem mér leist...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn