Hlaðvörp um veiði
Texti: Ragna Gestsdóttir Áhugamenn um veiði geta notað tímann fram að veiðisumrinu til að hlusta á hlaðvörp um veiði. Auk Hylsins sem er hlaðvarp um fluguveiðimenningu, sem Sigþór Steinn Ólafsson, Birkir Mar Harðarson og Vésteinn Þrymur Ólafsson sjá um, fundum við tvö önnur. Þrír á stöng er hlaðvarp um veiði, hnýtingar og tækni. Umsjónarmenn eru Árni Kristinn Skúlason, Hafsteinn Már Sigurðsson og Jón Stefán Hannesson. Flugucastið er hlaðvarp um fluguveiði. Markmið þáttarins er að auka afþreyingarefni fyrir veiðimenn og miðla þekkingu. Hlaðvarpið hefur þó ekki verið uppfært lengi og báðir umsjónarmenn komnir með sitt hvort hlaðvarpið sem tilgreind eru áður.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn