Hlaupadrottning á heimsmælikvarða

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Mari Jaersk langhlaupakona vann sigur í Bakgarður 101 hlaupinu í byrjun maí. Hlaupið hófst á laugardagsmorgni kl. 9 og lauk um klukkan fjögur aðfaranótt mánudagsins á eftir, 2. maí. Þá hafði Mari hlaupið samtals 43 hringi, alltaf sama hring. Hringurinn er 6,7 km í Öskjuhlíð og á göngustígum meðfram Öskjuhlíð og Nauthólsvík (um 60% malar- og náttúrustígar og 40% malbik). Mari hljóp því samtals 288,1 km á 43 klukkustundum. Í lokin háði Mari harða baráttu við Þorleif Þorleifsson um sigurinn, en hann sneri við þegar hann var búinn að hlaupa korter af fertugasta og þriðja hring...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn