// Hlaut fyrstu verðlaun fyrir lokaverkefnið sitt í Barcelona | Birtíngur útgáfufélag

Hlaut fyrstu verðlaun fyrir lokaverkefnið sitt í Barcelona

Hlaut fyrstu verðlaun fyrir lokaverkefnið sitt í Barcelona

Umsjón: Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd: Gunnar Bjarki og aðsend Adda Bjarnadóttir lauk nýverið námi í innanhússarkitektúr frá Istituto Europeo di Design í Barcelona og hlaut verðlaun frá Fundació Enric Miralles fyrir besta lokaverkefnið í innanhússarkitektúr en Miralles var og er einn af fremstu arkitektum Spánverja. Einnig er gaman að segja frá því að Hafdís Katrín Hlynsdóttir, bekkjarsystir Öddu, hlaut verðlaun fyrir besta lokaverkefnið frá skólanum. Við hittum Öddu í kaffi og fengum að spyrja hana um lífið og námið í Barcelona. Hvernig kom til að þú ákvaðst að fara í að læra innanhússarkitektúr í Barcelona? „Ég var alltaf ákveðin í að...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna