Hljóðbækur sem fá hárin til að rísa

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Góð glæpasaga svíkur engan. Þá sérstaklega ef fléttan er vönduð vel skrifuð. Spennan magnast með hverri síðu og úrlausnin í endann kemur algjörlega aftan að manni. Tafl fyrir fjóra Eftir Birgittu H. Halldórsdóttur Anna, ung rannsóknarlögreglukona, er send til smáþorpsins Sandeyrar, til að ljúka rannsókn á sviplegu morðmáli. Hún fer nauðug viljug, því að einmitt á Sandeyri hafði hún sjálf orðið fyrir hrottalegri nauðgun á unglingsaldri. Málið virðist liggja ljóst fyrir. En í ljós kemur að fátt er eins og það virðist vera við fyrstu sýn, undir sléttu og felldu yfirborði þorpslífsins krauma lestir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn