Hlúðu að sjálfri þér heima

Texti: Ragna Gestsdóttir Þegar myndir birtast af skólabörnum á samfélagsmiðlum á haustin fer um mig einhver fiðringur að setjast líka á skólabekk. Læra eitthvað nýtt, ekki launanna vegna heldur til að skora á sjálfa mig, halda heilasellunum í gangi, hafa eitthvað fyrir stafni, uppgötva nýtt áhugamál eða endurvekja gömul, kynnast nýju fólki og síðast en ekki síst hlúa að heilsunni, andlegri sem líkamlegri. Fyrir konur sem eru í vinnu og/eða með stórt heimili þar sem þarf að sinna börnum, skutli í tómstundir, heimanámi og fleira má vera að langt nám þar sem mæta þarf í alla tíma henti ekki. Þá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn