„Hlusta mikið á jólatónlist, hvort sem það er desember eða júlí“

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Afþreyingin Lárus Blöndal listamaður Hlaðvarpið … Mér finnst fátt jafnskemmtilegt og að hlusta á uppáhaldshlaðvarpið mitt enda er það líka algerlega heilagur tími þar sem ég má ekki gera neitt sem krefst mikillar hugsunar eða athygli því þá byrja ég að einbeita mér að hugsa og þá dettur hlustunin á hlaðvarpinu algerlega ómeðvitað út. Þetta er svona klassík sem fólk með athyglisbrest kannast við. En uppáhaldshlaðvarpið mitt, sem er í raun útvarpsþáttur, er að sjálfsögðu okkar dásamlegi Tvíhöfði. Sjónvarpið … Það getur verið erfitt að finna tíma til að horfa á þætti því að sjónvarpsáhorfið mitt fer...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn