Hlutir sem fegra heimilið
            
                27. október 2022            
                            
                    Eftir Ritstjórn Vikunnar                
                    
        
        
                 
        Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum Að þessu sinni lögðum við áherslu á stofuna eða rými sem funkerar líkt og stofan. Það má alltaf fegra heima hjá sér og fyrir okkur fagurkerana þá er þeim peningum ekkert illa varið sem notaðir eru til þess því heima er best. Gólflampi, Ilva Hliðarborð eða barborð, Heimahúsið Gólfmotta úr bómul, Húsgagnahöllinn Kertastjakar, Inga Elín Gallerí
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								