Hlýleg jól

Stílisti og umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Það þarf ekki mikið tilstand til þess að gera huggulegt í kringum sig í aðdraganda jóla. Hlýjan frá kertaljósum og náttúrunni koma þér langt - kakó í bolla og piparkökur meðan pakkað er inn jólagjöfum. Eigðu notalega jólastund með fjölskyldu, vinum nú eða dýrum á aðventunni. Hér var meðal annars notast við ferskt rósmarín til að útbúa kransa og skraut á gjafir – og ekki skemmir ilmurinn fyrir. Stjörnurnar eru útbúnar úr greinum og bundnar saman með snæri. Tilvalið að föndra með yngra fólkinu. Skraut á jólatréið getur verið alla vega, fjaðrir,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn