Hlýlegt herbergi Hauks

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Haukur, þriggja ára, á skemmtilegt herbergi en hann á von á lítilli systur bráðlega. Komu hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu en herbergið er svo gott sem klárt. Þegar kom að hönnun herbergjanna valdi Auður Katrín, mamma Hauks, liti út frá því ljósi sem kemur inn í herbergin en þau snúa í vestur og því fellur kvöldsólin inn um gluggana þar. Hvað eru herbergin stór?„Þau eru ekki nema rétt rúmir sjö fermetrar og annað herbergið með hallandi lofti.” Hvernig stemmningu/stíl sóttist þú eftir í herbergjunum? „Að þau yrðu róandi en ævintýraleg. Ég leyfði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn