Hlýlegt og hátíðlegt í nýlega byggðu húsi í Hafnarfirði
Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Við heimsóttum þetta fallega hús sem staðsett er í Skarðshlíðinni í Hafnarfirði en hér býr Ásta Björg Guðjónsdóttir og eiginmaður hennar ásamt tveimur hundum, þeim Krismu og Bóel. Þau fluttu inn snemma á síðasta ári eftir að hafa staðið í framkvæmdum í þónokkurn tíma. Þegar okkur bar að garði var heimilið komið í sparifötin þar sem náttúrulegar og ferskar skreytingar voru í forgrunni. Ásta Björg töfraði fram dýrindis jólaköku og ilmurinn í húsinu var eftir því. Heimilið er hlýlegt og falleg birtan setti tóninn um leið og gengið var inn. Hjónin byggðu húsið sjálf,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn