Hlýleikinn allsráðandi í gamla Vesturbænum
        Umsjón: Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Brávallagata er gömul og gróin einstefnugata sem einkennist af rólegheitum og fallegum gróðursælum görðum. Á þessum vinsæla stað í gamla Vesturbæ Reykjavíkur býr Arís Eva Vilhelmsdóttir ásamt sambýlismanni sínum, Fannari Óla Ólafssyni, og börnum þeirra tveimur, Flóru Lind, sjö ára, og Ólafi Breka, átta mánaða. Arís og Fannar leigja íbúðina en hafa gert hana algjörlega að sinni. Arís Eva Vilhelmsdóttir og Fannar Óli Ólafsson fluttu í íbúðina á Brávallagötunni árið 2020, ásamt dóttur sinni Flóru Lind, eftir að hafa verið á miklu flakki árin áður. Ólafur Breki, oftast kallaður Breki, bættist...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn