Höfundur í heimsókn
22. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Brynhildur Björnsdóttir ræðir í bók sinni, Venjulegar konur, við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt kannar hún fyrirbærið vændi frá ýmsum hliðum, ræðir við fagfólk sem vinnur með þolendum og varpar kastljósinu á kaupendur sem bera mestu ábyrgðina með því að viðhalda eftirspurninni. Brynhildur er höfundur mánaðarins í Bókasafni Hafnarfjarðar og mun ræða bókina þriðjudaginn 27. september kl. 16.15.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn