Hollar húðvörur fyrir haustið

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum Mörg snyrtivörufyrirtæki hafa verulega tekið sig á þegar kemur að umhverfissjónarmiðum og önnur sprottið upp sem eru eingöngu með veganvörur eða umhverfisvænar vörur. Margar eru afar góðar og með mismunandi línur en að þessu sinni tókun við fyrir EVOLVE-snyrtivörurnar sem eru vegan og völdum við m.a. húðvörur sem gefa húðinni mikinn ljóma og góða næringu. Hvað er betra fyrir haustið. Fyrir þær sem langar að prófa þá er hægt að kaupa gjafaöskju á 10.790 kr. EVOLVE Miracle Mask, Elira, 7.990 kr. Einstakur og léttur AHA-ávaxtasýrumaski Gefur þreyttri húð ljóma Hreinsar burt dauðar húðfrumur Gafur húðinni mýkt og jafnan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn