Hollar og góðar matarvenjur
11. ágúst 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Allir vita hve mikilvægt það er að velja hollan og góðan mat og halda sig við það mataræði nánast á hverjum degi. Við höfum öll skapað okkur ákveðnar venjur hvað varðar mat og það neyslumynstur getur skipt máli þegar það kemur að því hvernig við nýtum matinn og hve líklegt er að við höldum okkur við gott mataræði. Hér eru nokkur atriði sem geta skipt máli. Alltaf á sama tíma Flestir borða sínar máltíðir á nokkurn veginn sama tíma alla daga. Það er góð venja. Líkaminn venst því mynstri og er venjulega farinn að kalla á mat...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn