Hönnuður sem heillast af Wabi Sabi-fagurfræði

Umsjón/ Bríet Ósk GuðrúnardóttirMyndir/ Hallur Karlsson Hildur Árnadóttir innanhússhönnuður býr í Vesturbænum í Reykjavík ásamt tveimur yngstu börnunum sínum. Hildur starfaði áður við hárgreiðslu en hefur snúið sér alfarið að hönnun. Hún rekur hönnunarstúdíóið Studio Homestead og vinnur það skemmtilega verkefni að hjálpa fólki að skapa fallegt heimili. Ég fékk að spyrja Hildi nokkurra spurninga og forvitnast um jólin og jólahefðirnar hennar. Segðu mér aðeins frá þér? Hver ertu og hvað gerir þú? „Hildur Árnadóttir heiti ég, er innanhússhönnuður og rek fyrirtækið Studio Homestead. Ég flutti til Spánar árið 2008 til að ná mér í menntun í innanhússhönnun eftir að hafa verið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn