Hönnun vekur heimsathygli

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er ekki bara rigning, myrkur og meinlegir skuggar á Mýrdalssandi, eins og segir í lagi GCD, því þar má einnig finna eitt af bestu arkitektaverkefnum ársins 2021, að mati hins virta fagmiðils Archilovers. Um er að ræða 30 fermetra þjónustuhús við Laufskálavörðu sem er teiknað af Stáss arkitektum árið 2018. „Markmiðið í hönnun þjónustuhússins við Laufskálavörðu var að færa þessa nauðsynlegu þjónustu við þjóðveginn upp á hærra plan. Gestir hafa heillast af áningastaðnum þar sem fjöldi umfjallana hafa birst í erlendum miðlum,“ segir á vef Miðstöðvar um hönnun og arkitektúr. Fjölmargir aðrir erlendir miðlar hafa fjallað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn