Hönnunargersemar Niels Gammelgaard fyrir IKEA

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Iðnhönnuðurinn Niels Gammelgaard er fæddur árið 1944. Hann stundaði nám í dönsku listaakademíunni og síðan hann útskrifaðist árið 1970 hefur hann unnið til fjölda verðlauna fyrir störf sín sem hönnuður. Hann er hvað þekktastur fyrir sérþekkingu sína á iðnhönnun og hæfni til þess að hanna tímalausar og hagnýtar vörur þar sem gæði og þægindi eru höfð í fyrirrúmi. Ári áður en hann útskrifaðist var hann einn af stofnendum arkitektafyrirtækisins Box 25. Þá kynntist hann stofnanda IKEA, Ingvar Kamprad, og hóf að hanna nokkur húsgögn fyrir fyrirtækið árið 1975 en það samstarf stóð til ársins...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn