HönnunarMars / Bjarni Sigurðsson
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Bjarni Sigurðsson/ Bylgjur Sýningarstaður: Bjarni Sigurdsson Gallery, Skólavörðustíg 41 Nafn: Bjarni Sigurðsson Menntun: Keramiklistnám Starf: Sjálfstætt starfandi keramiker og eigandi Bjarni Sigurdsson gallery Vefsíða: bjarni.co Instagram: bjarni_sigurdsson og bjarnisigurdssongallery „Ég vil alls ekki að verkin séu 100 % rétt, heldur alltaf eitthvað rangt í réttunni.“ Hvað ert þú að sýna og hvar? „Ég verð með nýja handunna vasa sem ég hef gefið nafnið Bylgjur. Ég er að vinna þá í bylgjuformi en með skörpum brúnum. Þeir verða með jarðtengdum glerungum, hráum og hrjúfum en einnig glansandi og mjúkum glerungum. Mattir glerungar munu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn