HönnunarMars / Bjarni Sigurðsson

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Bjarni Sigurðsson/ Bylgjur Sýningarstaður: Bjarni Sigurdsson Gallery, Skólavörðustíg 41 Nafn: Bjarni Sigurðsson Menntun: Keramiklistnám Starf: Sjálfstætt starfandi keramiker og eigandi Bjarni Sigurdsson gallery Vefsíða: bjarni.co Instagram: bjarni_sigurdsson og bjarnisigurdssongallery „Ég vil alls ekki að verkin séu 100 % rétt, heldur alltaf eitthvað rangt í réttunni.“ Hvað ert þú að sýna og hvar? „Ég verð með nýja handunna vasa sem ég hef gefið nafnið Bylgjur. Ég er að vinna þá í bylgjuformi en með skörpum brúnum. Þeir verða með jarðtengdum glerungum, hráum og hrjúfum en einnig glansandi og mjúkum glerungum. Mattir glerungar munu einnig koma inn í myndina. Sýningin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn