HönnunarMars / Hugdetta / 1+1+1

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Aðsendar Við hitum upp fyrir HönnunarMars með því að heyra í hönnuðum og arkitektum sem verða með fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar á hátíðinni í ár. Viðburðir og samtöl veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir sem takast á við áskoranir samtímans. Hátíðin er lífleg höfn hugmynda, ólíkra sjónarmiða og þekkingar, hreyfiafl sem auðgar og bætir samfélagið. Hugdetta frá Íslandi, Petra Lilja frá Svíþjóð og Aalto+Aalto frá Finnlandi skoða og endurhugsa hluti með þeirri aðferð að hver vinnustofa hannar hlut sem síðar púslast saman við hönnun hinna. Þetta verður til þess að hönnunin er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn