HönnunarMars / RANRA x Kalt Skor

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Arnar Már & Logi Pedro / UppskeraSýningarstaður: HafnartorgNöfn: Arnar Már Jónsson og Logi PedroMenntun: Arnar Már Jónsson; meistarapróf í fatahönnun frá Royal College of Art og BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Logi; BA í vöruhönnun frá Listaháskóla ÍslandsStörf: Arnar Már Jónsson, listrænn stjórnandi og Logi Pedro, vöruhönnuður og tónlistarmaður Vefsíða: ranra.co.ukInstagram: ranra_studio Hvað eruð þið að sýna og hvar? „RANRA Uppskera er á Hafnartorgi, sýningin verður samansett af uppskeru samstarfs RANRA og Kalt Skor.“ Hvernig hönnuðir eruð þið? „RANRA hannar verkfæri til að lifa. RANRA hannar hluti til að snerta.“ Hvaða þýðingu hefur hátíðin fyrir ykkur? „HönnunarMars er gríðalega mikilvægt tól til að kynna og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn