HönnunarMars / Shoplifter & Anders Vange

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós og aðsendar Shoplifter & Anders Vange / Dýpi Sýningarstaður: VEST Nafn: Anders Vange Menntun: Glass College í Brierly Hill, Englandi Starf: Glerblásari hjá Reykjavík Glass Vefsíða: reykjavikglass.com Instagram: reykjavikglass Hvað ert þú að sýna og hvar? „Við Shoplifter erum með samsýninguna Dýpið hjá VEST. Á sýningunni er unnið með tvenns konar, gerólíka efniviði; gler og gervihár. Saman myndar þetta eina heild sem minnir á hið óútreiknanlega og dularfulla líf djúpsjávar.“ Hvernig listamaður ert þú? „Ég byrjaði að blása gler þegar ég var 15 ára í stúdíóinu hjá pabba mínum í Loenstup í Danmörku. Eftir það lá leiðin í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn