HönnunarMars / Ýrúrarí x 66° Norður

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Ýr Jóhannsdóttir x 66° Norður / Smá flís Sýningarstaður: 66° Norður á Hafnartorgi Nafn: Ýr Jóhannsdóttir / Ýrúrarí Menntun: Textílhönnuður Starf: Starfa undir nafninu Ýrúrarí og legg áherslu á endurvinnslu á peysum ásamt fleiri verkefnum Instagram: yrurari og 66north Hvað ert þú að sýna á HönnunarMars? „Á HönnunarMars í ár sýni ég samstarfsverkefnið Smá flís sem ég hef verið að vinna að undanfarna mánuði með útivistar- og tískufyrirtækinu 66° Norður sem allir ættu að þekkja. Ég hef svo sem verið að vinna með flísafskurði úr framleiðslu 66° og mótað úr þeim bætur í anda Ýrúrarí sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn