„Hópspjallið er mín sálfræðimeðferð“

Á votum vetrardegi um miðjan desember tekur sjónvarpsstjarnan Berglind Pétursdóttir á móti blaðamanni á heimili sínu í miðborg Reykjavíkur. „Velkomin á Vitastíg,“ segir hún með bros á vör og býður gesti sínum sæti við fallegt borðstofuborð mitt í bjartri stofunni. Einkasonurinn, Kári, stígur út úr herberginu sínu og heilsar kátur en kveður svo fljótlega og heldur sína leið út í hráslagann. Mæðginin fluttu hingað snemma í haust en hafa náð að koma sér vel fyrir enda húsráðandi fagurkeri fram í fingurgóma og nýtur sín best þegar hún fær að vera í kósígírnum. Umsjón og texti: Steinunn JónsdóttirMyndir: Eva EllertsdóttirFörðun: Elín Hanna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn