Hör fyrir heimilið

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Þegar kemur að því að innrétta heimilið er mikilvægt að vanda efnisvalið. Vörur úr vönduðum efnum endast oft og tíðum lengur og halda útliti sínu betur. Hör er eitt þeirra efna sem hafa staðist tímans tönn og vinsældir þess virðast hvergi fara dvínandi enda er hörið náttúrulegt efni sem er í senn tímalaust, fallegt og endingargott. Hvort sem heimili þitt státar af nútímalegri, mínímalískri hönnun eða sækir innblástur lengra aftur í tímann þá aðlagast hörið óaðfinnanlega og færir heimilinu ákveðinn glæsileika. Ef þig langar að bæta höri við heimilisbraginn þessa dagana þá eru möguleikarnir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn