Hörmungar gera hetjur úr venjulegu fólki

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Tsjernobyl-bænin, Framtíðarannáll eftir Svetlönu Aleksíevítsj er mögnuð bók. Hún heldur áfram að sækja á lesandann löngu eftir að lestrinum lýkur og situr eins þungi í maganum. Það er engu líkara en maður hafi sjálfur upplifað hörmungarnar, þurft að bera harminn, ógnina og tómleikann sem mætti íbúunum eftir sprengingarnar í kjarnakljúfi kjarnorkuversins í Tsjernobyl. Stærsti kostur þessarar bókar er nefnilega sá hversu vel hún miðlar tilfinningum. Hún er byggð á hundruðum viðtala Svetlönu við fólk sem lifði af slysið og þekkir vel undanfarann og eftirmálana. Til að fanga skelfingar og til að átta sig á hversu ofboðslegar afleiðingar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn