Hörpuskel með límónu og kóríander

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Hörpuskel með límónu og kóríander fyrir 6-8 Hér er notuð hörpuskel en auðveldlega má skipta henni út fyrir annan skelfisk eða góðan hvítan fisk. Léttur og góður smáréttur en hér skiptir máli að nota mjög ferskan fisk, segið fisksalanum að þið ætlið að nota hann í ceviche. 450 g hörpuskel, skorin í fernt 6 límónur, safi nýkreistur 1 appelsína, safi nýkreistur ¼-½ rauðlaukur, saxaður smátt 1 jalapeno-pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt örlítið salt 100 g kokteiltómatar, skornir smátt 2-3 msk. kóríander, skorinn smátt 2 vorlaukar, skornir smátt 60 g majónes 1-2 msk. tabasco-sósa 1 avókadó, skorið í sneiðar Setjið hörpuskelina yfir í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn