Hreinni samviska og bætt líðan

Texti: Guðný Hrönn Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk velji að vera vegan. Fyrir Guðrúnu Ósk Maríasdóttur er það sambland af dýraverndunar-, umhverfis- og heilsufarslegum sjónarmiðum sem gerir að verkum að hún er vegan. Hún segir afdrifaríka vettvangsferð í sláturhús hafa vakið hana til umhugsunar. Þegar veganistinn Guðrún Ósk Maríasdóttir er spurð út í hvenær og hvers vegna hún hafi farið að færa sig nær plöntumiðuðu mataræði rifjar hún upp örlagaríka vettvangsferð sem hún fór í þegar hún stundaði meistaranám í matvælafræði. „Þegar ég hóf meistaranám í matvælafræði 2015 fórum við reglulega í vettvangsferðir og ein þeirra reyndist afdrifarík fyrir mig. Það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn