„Hressandi og öðruvísi“ endurhönnun á kjallaraíbúð

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Alda Valentína Rós Nýverið hittum við Sólrúnu Ósk Jónsdóttur, sem rekur hönnunarstúdíóið Studio Ósk, í fallegri kjallaraíbúð við Miklubraut. Íbúðina endurhannaði hún árið 2021 og gjörbreytti þá skipulaginu þannig að nú minnir það eilítið á hönnun sem sést gjarnan í sambærilegum íbúðum í Bretlandi. Íbúðin er 126 fermetrar í húsi sem var byggt árið 1946 og lagði Sólrún áherslu á að taka mið af sögu og byggingarári hússins við endurhönnunina. Sólrún starfar sem leikmyndahönnuður og hannar innréttingar og heimili. Hún útskrifaðist með BAgráðu í Set Design for Stage and Screen frá Wimbledon College of Art og með...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn