Hressandi stíll heima hjá Brynju og Arnari – Bleiki liturinn í uppáhaldi

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Nýverið kíktum við í heimsókn til Brynju Guðmundsdóttur en hún býr með unnusta sínum, Arnari Má Davíðssyni, og hundinum þeirra Django, á Njarðargötu. Þau festu kaup á íbúðinni í desember árið 2020 og hafa síðan þá tekið allt í gegn og gjörbreytt íbúðinni. Útkoman er sérlega flott og hefur heimilið skemmtilegan karakter þar sem bleiki liturinn er gegnumgangandi. Þegar Brynja og Arnar hófu að leita að íbúð til að festa kaup á einblíndu þau einna helst á miðbæinn og Vesturbæinn. Eftir að hafa skoðað fjöldann allan af íbúðum þá fundu þau þessa við Njarðargötu. „Við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn