Hrífst af sígildri hönnun og léttleika
24. ágúst 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón: Guðný HrönnMyndir Alda Valentína Rós Hárgreiðslumaðurinn Tómas Óli Eggertsson hefur komið sér vel fyrir í glæsilegri íbúð við Kirkjusand í Laugardal. Um er að ræða 82 fermetra íbúð á þriðju hæð í nýbyggingu þar sem Tómas Óli hefur fengið tækifæri til að gera hlutina algjörlega eftir sínu höfði. Hann leggur mikið upp úr því að prýða heimilið vandaðri og sígildri hönnun þar sem allt á sinn stað. Við kíktum í heimsókn á dögunum og fengum að litast um á þessu fallega heimili. Tómas Óli Eggertsson var með þeim allra fyrstu sem keyptu íbúð í húsinu en hann festi kaup...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn