Húð- og heilsuvörur frá La Brújería
13. mars 2024
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

La Brújería er nýlegt íslenskt húðvörumerki sem er innblásið frá náttúru lækningum í Mexíkó. Alexandra Dögg Sigurðardóttir var stödd í Kólumbíu þegar hún fékk slæma tannpínu. Þar kynntist hún mexíkóskum manni sem lét hana fá sprey við verknum og virkaði það til að deyfa verkin og losa hana við sýkinguna. Út frá þessu kom hugmyndin að Aztekspreyinu frá La Brújería. Allar vörurnar eru 100% náttúrulegar og úr íslenskum og mexíkóskum jurtum. Alexandra vill miðla mexíkóskri menningu til Íslendinga ásamt því að styðja við fátæk samfélög í Mexíkó.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn