Húðumhirða - Mikilvægt að nota góð krem þegar kuldinn bítur inn

Kuldinn er ekki besti vinur húðarinnar en það vill svolítið gleymast þar sem áherslan er svo oft lögð á að vernda húðina fyrir geislum sólar. Á veturna er mikilvægt að nota góð krem til að hugsa vel um þetta stærsta líffæri okkar sem húðin er. Vikan leitaði ráða hjá sérfræðingum Termu ehf., snyrtivöruheildsölu, og kynnti sér nokkur krem sem gera húðinni án efa gott í íslenskri veðráttu í vetur og gera húðina enn ferskari og jafnvel unglegri. Umsjón: Guðrún Óla Jónsdóttir, Myndir: Frá framleiðendum Rénergie H.C.F. Triple Serum frá Lancôme er öflug húðvara og byltingarkennd nýjung. Samsetning innihaldsefna í formúlunum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn