Huggulegt fyrir svefnherbergið

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Frá framleiðendum Þar sem meðalmanneskjan eyðir um 26 árum af ævi sinni sofandi er eins gott að reyna að hafa það huggulegt í svefnherberginu og umhverfið fallegt svo við njótum þeirra stunda þar áður en við leggjum okkur til svefns að kveldi til. En eitt geta eflaust flestir verið sammála um en það er að notalegt og hreint umhverfi skiptir höfuðmáli. Gott rúm og fallegt rúmföt geta gert gæfumuninn, lýsing á náttborði eða á vegg yfir rúmi, nytsamlegt náttborð og planta eða tvær þar sem þær eru sagðar bæta loftgæði og skap þeirra sem eru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn