„Hugsaðu rýmið bæði út frá afslöppun og samveru“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Oscar Bjarnason og frá framleiðendum Garðbæingurinn Rakel Hafberg er arkitekt hjá Fastus lausnum og eigandi BERG hönnun og ráðgjöf. Ásamt því að hafa mikla ástríðu fyrir hönnun er hún mikil útivistarkona en henni líður best í rólegu umhverfi, helst umkringd fallegri náttúru og fuglasöng. Þessa tengingu við náttúruna má sjá í fallegri hönnun Rakelar sem einkennist af jarðarlitum, náttúrulegum efniviði og notalegheitum. Rakel segir að jarðarlitir eigi ekki einungis við beige og brúntóna, heldur geti t.d. mosagrænn, berjablár, hlýr vínrauður og fleiri litir skapað ró í stofunni séu þeir notaðir rétt. Þetta ráð, og fleiri til,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn